Friday, October 4, 2024

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og fæst í Prjónahorninu í Hafnarfirði en ég fékk 2 pör úr tveimur dokkum en það eru óvenju margir metrar eða 233 metrar og eru þeir mjög mjúkir og koma falleg út
en eins og sést þá prjónaði ég þá ýmist með aðal og undir lit en ég notaði prjóna nr 2 og a ég efir að nota þetta garn aftur þegar ég geri fleiri vettlinga því það er endalaust not fyrir þá

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...