Monday, March 7, 2022
Cathedral Grove
Sjal eftir Rosmary Hill (Romi) ótrúlega fallegt sjal sem ég fann á Ravelry og fannst ég verða að prjóna það svo hér er það klárað og strekkt og tilbúið til notkunarþað er ótrúlega mjúkt enda valdi ég garnið með það í huga er áður búin að prjóna úr samskonar garni en ég keypti það í Handprjón í Hafnarfirðien það heitir Martin's Lab og Mad Tosh og ég notaði prjóna nr 3.5 það var gaman að prjóna það og ekki flókin uppskrift en hún er á ensku og ekki mikið mál að fara eftir henni góðar útskýringar en þetta er samt í fyrsta skipti sem ég hélt að ég hefði keypt of lítið að garni en það var bara þetta eftir í bleika garninu en það var sem betur fer akkúrat því þetta hefði ekki nægt í eina umferð í við bót. Fallegt er það ❤
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Frón
Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgDCU2_Uy5wBzeE5ujfzzzoAGdOfYcZmoLB6Yqi_DWZoQb84q7RI48cHk6MPXTxWWmdQMm5vc5Y9WhS2GK767vOMUjj_qWBYQMGMrhKPGaXFc90RRMJufPpbf_Kzxxr2bs8Zegx_ifDt3gEpahlJaCtsv2XvHHTxpBcbqeONR8bgyer76k7yZgvs43rEwo7/s320/IMG_7547.jpeg)
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þessi peysa er alveg geggjuð fallegir litir og pínu öðruvísi en hefðbundnar lopapeysur enhún er prjónuð úr léttlopa og litirnir voru alls ...
No comments:
Post a Comment