Friday, August 9, 2019

Gjöf fyrir litla frænku

 Eitt barna settið enn sem ég geri en þessi var handa lítilli frænku sem kom í heimin 22 maí
en hún fæddist á Akureyri
 en það er alltaf jafn gaman að prjóna svona gjafir og er þessi litur mikið inn þetta sumarið
en fallegur er hann en garnið er Lanett og prjónað á prjón nr.2.5

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...