Friday, August 9, 2019

Gjöf fyrir litla frænku

 Eitt barna settið enn sem ég geri en þessi var handa lítilli frænku sem kom í heimin 22 maí
en hún fæddist á Akureyri
 en það er alltaf jafn gaman að prjóna svona gjafir og er þessi litur mikið inn þetta sumarið
en fallegur er hann en garnið er Lanett og prjónað á prjón nr.2.5

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...