Ég var búin að horfa lengi á munstrið á þessar áður en ég byrjaði að prjóna en þetta er gamalt munstur og er frekar stórar uppskriftir því þurfti ég að minnka hana töluvert en er ánægð með útkomuna en garnið keypti ég í Litlu prjónabúðinni og heitir að Ca Ma Rose og mjög gott garn og mjúkt
og var með prjónstærð 2.5 og er ætluð á 2 - 3 ára aldur en á hverri dokku af þessu garni eru 200 metra þannig að það þarf ekki margar dokkur
ég er ekki alveg búin að gera upp við mig hvorn litin af dúsk ég ætla að nota þannig báðið lita fylgja með húfunni en svarti finnst mér fallegri
svo saumaði ég lista inná til prjónasárið væri ekki eins áberandi og ég notaði líka affellinguna sem var á peysunni hér fyrir neðaar á síðunni sem heitir Tubular method listinn verður svo jafn og fallegur
Monday, August 20, 2018
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment