Friday, November 24, 2017

Heimferðarsett

 Jæja þá er ég búin að klára eitt heimferðarsettið í viðbót en ég verð að segja að það er mjög gaman að prjóna þessar flíkur úr Ljúflingabókinni þó að þar séu ýmsar villur en ég læt þær ekki trufla mig
en buxurnar sem eru úr uppskriftinni eru mjög góðar , miða við fyrir buxur sem ég hef prjónað þá stækka þær með barninu
og dúskana kaup ég frá Aliexpress og eru þeir mjög góðir og fallegir .
En ég nota Drops merino garnið og finnst það mjög gott og er prjónað á prjóna nr 3 en húfan er á prjóna nr. 2.5 . Þetta sett fer norður til frænku minnar

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...