Svo var ég að klára þessa vettlinga sem ég var byrjuð á fyrr í sumar en setti í biða en svo kom vetur og fór að kólna svo það var drifið í því að klára þá, en þessu uppskrif er á Garnstudio og eru margar fallega uppskriftir þar og hef ég notað margar þeirra endalaust og sérstaklega svona munstraða vettlinga
en í þessa er grái liturinn kambgarn en ekki viss með þann hvít eitthvert baby garn fyrir prjónastærð 3 en ég nota þá stærð þegar ég geri svona vettlinga en ég hef gert óteljandi pör en ég gef þá alltaf jafnóðum svo ég get aldrei tekið mynd af mörgum í einu og svo gleymi ég að mynda en það er svosem ekki nauðsynlegt að allt sé sett hingað inn ,en ánægð með þessa sem eru gjöf til Lindu Þórdísar........
Friday, November 24, 2017
Heimferðarsett
Jæja þá er ég búin að klára eitt heimferðarsettið í viðbót en ég verð að segja að það er mjög gaman að prjóna þessar flíkur úr Ljúflingabókinni þó að þar séu ýmsar villur en ég læt þær ekki trufla mig
en buxurnar sem eru úr uppskriftinni eru mjög góðar , miða við fyrir buxur sem ég hef prjónað þá stækka þær með barninu
og dúskana kaup ég frá Aliexpress og eru þeir mjög góðir og fallegir .
En ég nota Drops merino garnið og finnst það mjög gott og er prjónað á prjóna nr 3 en húfan er á prjóna nr. 2.5 . Þetta sett fer norður til frænku minnar
en buxurnar sem eru úr uppskriftinni eru mjög góðar , miða við fyrir buxur sem ég hef prjónað þá stækka þær með barninu
og dúskana kaup ég frá Aliexpress og eru þeir mjög góðir og fallegir .
En ég nota Drops merino garnið og finnst það mjög gott og er prjónað á prjóna nr 3 en húfan er á prjóna nr. 2.5 . Þetta sett fer norður til frænku minnar
Subscribe to:
Posts (Atom)
Frón
Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þessi peysa er alveg geggjuð fallegir litir og pínu öðruvísi en hefðbundnar lopapeysur enhún er prjónuð úr léttlopa og litirnir voru alls ...