Það er þannig að við erum alltaf að reyna að gera saumaskapin einfaldari og er þessi aðferð tilvalin í verkefni sem er auðveld og fljótleg í þetta verkefni þarf 40" - 30" efni semsagt bara tvö efni
og er flónel mjög hentugt
það er byrjað á því að finna út miðju á báðum efnum og saumað út frá því en bara að passa að enda 1/4" frá endanum
eins og vonandi sést hér það er mikilvægt þegar kemur að frágangi á teppinu
en svona lítur það út þegar búið er að sauma allt saman
og til að halda því saman er gott að sauma t.d sikksakk með fram kantinum
svona er það á bakinu
og svona að framan ótrúlega fallegt og einfalt og ekki lengi verið að redda gjöf
ef mann vantar
og gleðja sem er alltaf mjög gaman
Tuesday, September 20, 2016
Self binding baby blanket
eins og sést er þetta nauðsynlegt að passa vel að enda svona
svo kemur að því að skera endan af og sauma
en svona er þetta áður en saumað er og skorið
og svo bara láta vaða
svo kemur að því að skera endan af og sauma
en svona er þetta áður en saumað er og skorið
og svo bara láta vaða
Self binding baby blanket
eins og sést er þetta nauðsynlegt að passa vel að enda svona
svo kemur að því að skera endan af og sauma
en svona er þetta áður en saumað er og skorið
og svo bara láta vaða
svo kemur að því að skera endan af og sauma
en svona er þetta áður en saumað er og skorið
og svo bara láta vaða
Plush barnateppi
Það er margt sem heillar í bútasaumnum og efni eru því líkt falleg og ólík en þetta er plush efni er ótrúlega mjúkt og fallegt og þá varð ég að prufa að sauma úr því því var farið að skoða hvað væri til og hvað væri hægt að sauma úr því
svona varð það hjá mér en þetta er ekki auðvelt að sauma því efnið er fekar hálft (sleipt) og sauma svona var ekki besta hugmynd sem ég hef fengið lenti í smá vandræðum fannst það saumast misvel teygjast og verða skakt hjá mér ég var kannski bara klaufi svona í byrjun
þá sótti ég bara overlockvélina mín og saumaði efnið saman á þann hátt og varð því líkt glöð með útkomuna miklu betra og fallegra á allan hátt
en ég mun ekki kaupa meira af þessu efni í bili en það er betra að sauma svona teppi bara í tveimur litum og er það miklu einfaldara og þannig mun ég gera það næst (ef ég kaupi meira)
en mjúkt er það og væntanlegt barnabarn mun njóta þess er gott að nota yfir barnastól og fleira
en ég keypti efnið á http://www.plushaddict.co.uk/ og það tók ekki nema 4 daga að fá það heim að dyrum og svo er pundið mjög hagstætt .....
svona varð það hjá mér en þetta er ekki auðvelt að sauma því efnið er fekar hálft (sleipt) og sauma svona var ekki besta hugmynd sem ég hef fengið lenti í smá vandræðum fannst það saumast misvel teygjast og verða skakt hjá mér ég var kannski bara klaufi svona í byrjun
þá sótti ég bara overlockvélina mín og saumaði efnið saman á þann hátt og varð því líkt glöð með útkomuna miklu betra og fallegra á allan hátt
en ég mun ekki kaupa meira af þessu efni í bili en það er betra að sauma svona teppi bara í tveimur litum og er það miklu einfaldara og þannig mun ég gera það næst (ef ég kaupi meira)
en mjúkt er það og væntanlegt barnabarn mun njóta þess er gott að nota yfir barnastól og fleira
en ég keypti efnið á http://www.plushaddict.co.uk/ og það tók ekki nema 4 daga að fá það heim að dyrum og svo er pundið mjög hagstætt .....
Subscribe to:
Posts (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...