Wednesday, April 3, 2013

Heklaður púði

 
 
Þegar mikið er til af afgangs garni þá er um að gera að nýta þá vel og þenna púða gerði ég að mestu leiti úr afgöngum að þurfti að kaupa í bakið en púðin er 60 -50 og er bara fínn gott að nota hann sem stuðning þegar setið er og prjónað eða heklað. Það er nú líka þannig að það er alltaf not og þörf fyrir púða alla vega hjá mér........

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...