Thursday, June 21, 2012

Sá fimmti

Jæja þetta er sá fimmti sem ég geri og er gaman að sjá hvað þeir eru allir ólíkir eftir litavali en þenna á dóttir mín. Svo held ég bara að ég sé komin í púða pásu allaveg í bili en aldrei að vita.......en þetta er bæði fljótlegt og   skemmtilegt en í þessum er bæði smart garn og navia því stundum eru litirnir ekki alveg að falla saman ef bara er notuð ein sort og gott að blanda saman .....







                                                                   

saltboxhousestreeline

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...