Friday, May 4, 2012

Kerti


Fór í Föndru og sá falleg kerti og keypti efni til að útbúa svona hefur svosem verði mikið sýnt af svona á netinu en ég hafði ekki prufað þetta var bar glöð með útkomuna en á eftir að brenna kertin í langan tíma áður en þau fara að virka eins og ég vill en efnið sem ég keypti heitir kerzen Potch og er borið tvisvar á kertið en ég setti líka aukaumferð á pappírinn

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...