Tuesday, April 17, 2012

Karítas og Nera

Þær komu í heimsókn til okkar þær eru bara svo flottar að ég verð að setja þessa mynd af þeim hér
Nera er lítill Pug hundategund og ótrúlega mikið krútt var þarna að fylgjast með þegar tekið var í spil yfir páskana
og Karítas er alveg yndisleg   ....... Nera er svo svört að hún varla sést set betri mynd seinna....

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...