Monday, December 5, 2011

Blá peysa

Ég hef ekki komið hérna í smá tíma ekki þar með sagt ekki ekkert hafi verið gert en þessa peysu prjónaði ég á Reynir Bjarkan en hann að mig um hana því honum væri alltaf svo kalt og hefur hann verið í henni síðan ég kláraði hana og ara mjög ánægður með peysuna....

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...