Monday, December 5, 2011

Blá peysa

Ég hef ekki komið hérna í smá tíma ekki þar með sagt ekki ekkert hafi verið gert en þessa peysu prjónaði ég á Reynir Bjarkan en hann að mig um hana því honum væri alltaf svo kalt og hefur hann verið í henni síðan ég kláraði hana og ara mjög ánægður með peysuna....

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...