Friday, April 8, 2022
Sampler. Quilting teppi
Þá er þessi fæðing loksins búin en hun varð lengri en ég bjóst við en þetta tók allt í allt 7 ár frá því ég byrjaði og setti það á rúmið mitt fullklárað en það leið oft langur tími þar sem verkefnið var lagt í geymslu og svo byrjað afturen að gera þetta var mjög lærdómsríkt og skemmtilegt því í þessu þarf að sauma mjög mikið í höndunum og oftast eitthvað sem ekki hafði verið gert áður því var oft mikill höfuðverkur hvernig ætti að gera ýmsar blokkið en þetta hafðist allt saman.Þessi heitir Celtic Applique og virtis auðveld og fljótleg en það var hún aldeilis ekki en falleg er hún og gaman að gera hanasvo var það Celtic Knot ég viss alveg að hann yrði ekki einfaldur en fannst hann svo fallegur og stundum henti ég honum frá mér og ætlaði að hætta við hann en hélt áfram og kláraði og ánægð með útkomunasvo kom fyrir að ég misskildi málin sem voru gefin upp því gerði ég þann minni óvart en var svo ánægð með hann að ég hengdi hann úppá vegg sem skraut en þessi blokk heitir Inner City og fannst mér skemmtilegast að gera hanna enda ótrúlega falleg bæði í minni útgáfu og þeirri réttuÉg merkti teppið en það er ekkert sérlega fallegt en því miður er stafurinn minn ekki til stafgerðinni í vélinni en allt í lagiBakefnið keypti ég í Bóthildi og Jóhanna sem á fyrr nefnda bð stakk teppið fyrir mig er það mjög vel gert og fallegt með öðrum orðum gull fallegt dboth;">
Og svona kemur það svo út á rúminu mínu og er ég ánægð með útkomuna og finnst þetta mitt fallegast teppi sem ég hef gert í bútasaum .
Subscribe to:
Posts (Atom)
Frón
Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þessi peysa er alveg geggjuð fallegir litir og pínu öðruvísi en hefðbundnar lopapeysur enhún er prjónuð úr léttlopa og litirnir voru alls ...