Monday, August 16, 2021
Prjónaveski
Ég hef ætlað að búa til eitthvað utan um hringprjónana mína því þeir voru alltaf í einni hrúgu og ég var alltaf að leita að réttri stærð ef ég fór að prjóna en þá kom þessi hugmynd að sauma veski svipað og ég gerði utan um venjulega prjóna því nóg á ég af efnum til að sauma úr.Svo útkoman var þessi nóg pláss fyrir alla prjóna og ýmislegt annað sem fylgir þegar verið er að prjóna og er ég bara mjög ánægð með útkomuna.
Subscribe to:
Posts (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...