Tuesday, June 22, 2021
Berjavettingar
En ég prjónaði fjögur pör og alla eins því þær sem eiga að eignast þá vildu allar þessa liti en því miður var ekki hægt að mynda þá alla saman því fyrstu voru farnir í afmælispakkaÉg notaði lannett garnið og prjòna nr. 2 en það líka hægt að nota stærri prjóna þessi stærð hentar mér mjög því við sem ætlum að eiga vettlingan eru handnettar því passa þeir mjög vel Nú ætla ég að taka smá pásu í vettlinga prjóni en á eftir að gera þessa uppskrift aftur og líka önnur munstur því svona vettlinga finnst mér mjög gaman að prjóna. Takk Jóna fyrir uppskriftina
Subscribe to:
Posts (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...