Friday, November 13, 2020

Borðtuskur

þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál nr 3.5 en það er ágætt að detta í svona vinnu annað slagið það er að þurfa varla að hugsa um hvað er verið að gera það bara verður að tusku en þær eru góðar en eg geri þær í stærri kantinum það finnst mér betra svo er líka gaman að gefa svona því þær eru fallegar.

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...