Þá er búin að hekla eitt hjartateppi í viðbót og er alltaf jafn gaman að hekla það en er pínu seinlegt
en það verður bara svo fallegt og svo er það ekki eins á röngunni og
réttunni eins og sést á þessum myndumen þeta var ekki mjög stórt næstum því bara sýnishorn eða þannig en það endaði 60 x100 og notaði ég kambgarn sem er mjög gott í svo teppi því það er svo hlýtt og notaði ég heklunál nr.4,5
Monday, May 8, 2017
Subscribe to:
Posts (Atom)
Frón
Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þessi peysa er alveg geggjuð fallegir litir og pínu öðruvísi en hefðbundnar lopapeysur enhún er prjónuð úr léttlopa og litirnir voru alls ...