Þá er búin að hekla eitt hjartateppi í viðbót og er alltaf jafn gaman að hekla það en er pínu seinlegt
en það verður bara svo fallegt og svo er það ekki eins á röngunni og
réttunni eins og sést á þessum myndumen þeta var ekki mjög stórt næstum því bara sýnishorn eða þannig en það endaði 60 x100 og notaði ég kambgarn sem er mjög gott í svo teppi því það er svo hlýtt og notaði ég heklunál nr.4,5
Monday, May 8, 2017
Subscribe to:
Posts (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...