Thursday, May 26, 2016

Saumavélahlíf

Saumavélahlíf  ég hef lengi ætlað að sauma mérhlíf yfir vélin þegar ég er ekki nota hana og loksins fann ég það sem ég var að leita af þetta var að mig minnir mars verkefni í dísudesing klúbbnum og keypti ég mér pakkan og varð ekki fyrir vonbrigðum bæði sniðiðog efnið var alveg yndislegt auðvelt að sauma og efnið látlaust og fallegt ......og þetta er svo útkoman næstum fullkomið.....

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...