Nú er ég líka búin að hekla þetta teppi en ég fór og lærði þetta munstur hjá heimilisiðnaðarfélaginu
og var mjög gaman að hekla þetta munstur sem er kallað "hjartatmunstur"
en eins og sést þá er það ekki eins báðum megin því er hægt að nota það á báða vegu
en eins og áður þá heklaði ég það úr kambgarni en ég man ekki hvað fóru margar dokkur en þær voru þó nokkrar en stærðin endaði 120 - 210 svona c.a.
og svo heklaði ég á það fallega kant
og svo er hérna afrakstur síðustu mánaða og er bara ánægð með árangurinn
en inná milli var líka ýmislegt annað gert en á eftir setja það hér inn kemur seinna..
ég þarf að vera duglegri að setja hér inn ....... þar til síðar..
Wednesday, December 9, 2015
Teppi
Þa er ég loksins búin með þessi teppi og þetta seinna teppið úr efnum sem ég hafði keypt í Storkinum
en nú eru þau orðin tvö ég setti fjólubláan kant á fyrra teppið en bleikan á það seinna og koma þau vel út
eins og sést hér
og svo var restin af efnunum notuð í bakið ... en fyrra teppið er hér neðar á síðunni....
en nú eru þau orðin tvö ég setti fjólubláan kant á fyrra teppið en bleikan á það seinna og koma þau vel út
eins og sést hér
og svo var restin af efnunum notuð í bakið ... en fyrra teppið er hér neðar á síðunni....
Subscribe to:
Posts (Atom)
Frón
Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þessi peysa er alveg geggjuð fallegir litir og pínu öðruvísi en hefðbundnar lopapeysur enhún er prjónuð úr léttlopa og litirnir voru alls ...