Wednesday, May 7, 2014

Móakotpeysa

 Er að prjóna mér peysu sem er prjónuð úr einbandi og navia uno á prjóna nr.3 svo það gengur hægt hjá mér nei nei þetta er mjög skemmtilegt
munstið heitir Kristín og er það úr seríunni frá Móakoti og er selt að mér finnst nokkuð dýrt en systir mín lánaði mér sitt munstur . Svo var ég að googla á netiun um daginn og sá bók sem heiti Sjónabók og þar er þetta munstur og er gamaltmunstur en það er skrítið að eigna sér eitthvað og selja þegar það er til frá því í gamla daga

Guðrúndesign

 Þar kom að því að ég kláraði þetta teppi en ég man ekki hvað ár ég byrjaði á því en það var á námskeiði hjá Guðrúnu Erlu og var á Selfossi og fórum við 4 vinkonur saman og gaman að sjá hvað samamunstur getur orðið ólíkt og litasamsetning  öðruvísi en öll jafn falleg
 notað afgangin af efni til aðsetja á bakið og kemur það bara vel út en ég notað efni frá Whimsicals er alveg ótrúlega hrifin af þeim finnst munstið í þeim svo fallegt og auðvita litirnir líka
svo lét ég stinga það hjá Hrafnhildi og verð bara að segja að ég þvílíkt ánægð með það kom betur út en ég þorði að vona en ætla ekki að vera svona lengi að klára næstu verkefni en þetta var bara slóðaskapur í mér .......




                                                          

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...