Hér koma allar dúllurnar mínar búin að hekla 88 stykki og bara mjög ánægð með árangurinn
ætlaði að vera miklu fljótari með þær en ýmislegt sem tefur mann en verkið er búið
Svo þurfti að raða þessu öllu saman og það var heilmikið púsluspil passa að sömu litir lægu ekki saman í enda umferðar og byrjun en það tókst að lokum þó ég væri alltaf að breyta smá
og svona lítur það út búin að sauma saman og þá var bara að hekla kantinn á
svona er ég búin að gera en veit ekki hvort ég ætla að rekja hann upp er ekki alveg ánægð með hann
ætla hafa hann svona í nokkra daga og sjá til en hann er svosem allt í lagi.....
Tuesday, February 12, 2013
Subscribe to:
Posts (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...